Lautarferð í góða veðrinu

Það er verið að gera við hjúkrunarheimilið hér í Ási svo það var ákveðið að fara í lautarferð fyrir utan Vesturás í góða verðrinu. Nestinu var pakkað í poka og allir héldu af stað yfir götuna, loksins þegar sólin lét sjá sig.