Helgistund í Vesturási

Það var boðið upp á helgistund í Vesturási nýlega sem Dóra Sólrún Kristinsdóttir djákni stýrði. Það var vel mætt í stundina og heimilisfólkið lýsti yfir ánægju með að koma saman og eiga notalega stund með þessum hætti.