Heimilisfólk sýnir verk á bókasafni Hveragerðis

Sýningin er öllum opin á opnunartíma bókasafnsins
Sýningin er öllum opin á opnunartíma bókasafnsins

Nú stendur yfir myndlistarsýning nokkura heimilismanna og starfsmanna Áss í bókasafni Hveragerðis.
Á sýningunni eru m.a. vatnslitamyndir, akrílmyndir, olíumyndir og ljósmyndir. Sýningin er öllum opin og stendur út maímánuð.