Líflegt í sjúkraþjálfun Grundar

Það eru fjölbreyttar æfingar sem heimilisfólkið okkar á Grund tekst á við dag hvern og andrúmsloftið létt og skemmtilegt. Nú er sundlaugin okkar líka að komast í gagnið aftur eftir Covid og lagfæringar.