Hattaball á Grund

Það var  hattaball á Grund á öskudag. Eins og venjulega þegar Grundarbandið mætir var mikið fjör í hátíðarsalnum og rúsínan í pylsuendanum var svo að hafa dásemdar söngkonuna Hjördísi Geirs með í hópnum. Frábær stund.