Frábært að fá ungmennin í heimsókn

Ár hvert þegar peysufatadagurinn er haldinn hátíðlegur hjá Kvennaskólanum streyma til okkar á Grund prúðbúin ungmennin og gleðja heimilisfólk og starfsfólk með söng og gleði.
Takk fyrir heimsóknina, þið eruð skólanum ykkar til mikils sóma.