Bleikur dagur í Mörk

Bleiki dagurinn í síðustu viku var tekinn með trompi í Mörk. Allir sem vettlingi gátu valdið klæddust einhverju bleiku og svo var húsið skreytt hátt og lágt. Lára á kaffihúsinu bauð meira að segja upp á bleika tertu í tilefni dagsins