Tjúttað við harmonikkutóna Grundarbandsins

Það er ánægja á Grund með að Grundarbandið sé aftur tekið til starfa eftir Covid. Það mætti í gær í hátíðarsalinn og lék fjörug dægurlög  á meðan heimilisfólkið sveif um gólf. Sumir starfsmenn stóðust hreinlega ekki tónana og drifu sig með í dans.