Heimildarmynd eftir starfsmann Grundar

Heimildarmynd sem starfsmaður Grundar og kvikmyndagerðarkonan, Yrsa Þurí Roca Fannberg, á heiðurinn af. Það verður spennandi að sjá hana þegar hún kemur af klippiborðinu og úr hljóðvinnslu.