Grundarbandið mætt á ný

Það var létt andrúmsloftið í hátíðasalnum í síðustu viku þegar Grundarbandið mætti aftur eftir að hafa verið í covid hléi. Heimilisfólkið fagnaði því að geta aftur dansað við dunandi harmonikkutóna, trommu- og píanóleik.