Á fjórða tug starfsmanna á Eden námskeiði

Í vikunni lauk öðru Eden námskeiði vetrarins. Á fjórða tug starfsfólks Grundarheimilanna þriggja daga námskeið. Síðar í þessum mánuði verður svo haldið þriðja Eden námskeiðið. Mörk og Ás hafa um árabil verið vottuð Eden heimili og í vor er stefnan að fá slíka vottun fyrir Grund.