Vikulegar gönguferðir í Ási

Í lok lífshlaupsins hófust mánudagsgöngur heimilismanna og starfsfólks á ný hér í Ási. Myndarlegur hópur sem tekur þátt og það er enginn að láta það á sig fá þó blási vindar og úti sé kalt. Góður göngutúr hressir bara andlega og líkamlega.