Vel mætt á kóræfingu

Það var vel mætt á kóræfingu í vikunni og heimilisfólkið brosir nú hringinn eftir að allur kórinn gat verið saman á ný að syngja. Allir heimilismenn eru velkomnir í Grundarkórinn og líka aðstandendur, starfsfólk sem og velunnarar heimilisins.