Útivera í góða veðrinu

Um að gera að nýta þessa dásamlegu daga til útivistar og það er svo sannarlega gert hér í Ási, Gönguferðir og jafnvel teygjuæfingarnar gerðar undir berum himni