Þröstur Ólafsson með upplestur fyrir íbúa 60+

Þröstur Ólafsson kom til okkar í Mörk í gær í vöfflukaffi íbúa 60+ og las upp úr bók sinni Horfinn heimur. Þröstur er fæddur á Húsavík og í bókinni lýsir hann hugljúfum heimi æskuslóðanna og lífsstarfi sínu. Þökkum við Þresti kærlega fyrir komuna.