Þorramatur og tóm gleði

Öll PCR próf sem voru tekin í dag reyndust neikvæð. Það var stemning í hádeginu hjá okkur á Litlu og Minni Grund og loksins fengum við þorramatinn.
Flestir eru lausir úr einangrun en þó ekki allir og við opnum fyrir heimsóknir á Litlu og Minni Grund á ný næsta þriðjudag.
Við erum fegin að sjá fyrir endann á þessu og förum glöð inn í helgina