Þegar úti er hráslagalegt

Þegar veðrið er ekkert sérstaklega gott er yndislegt að hlusta á góða sögu og kannski kúra undir teppi líka. Svoleiðis stund á annarri hæðinni í Mörk.