Þar sem gleðin er við völd

Það er alveg óhætt að segja að gleðin sé við völd þegar fundir Lífsneistans eru á dagskrá í Ási.  Fundargestir syngja saman og gæða sér á góðum veitingum.  Lífneistinn fundar vikulega í allan vetur og það ber ýmislegt á góma þó aðal áherslan sé á að njóta lífsins og sjá jákvæðar og spaugilegar hliðar tilverunnar.