Það eru að koma páskar

Það er ljóst á Grund að páskar eru á næsta leyti. Gulur litur einkennir starfið hjá vinnustofunni þar sem starfsfólk hennar ferðast um húsið með tómstundavagninn. Hundurinn Mýra gladdi okkur með nærveru sinni í vikunni. Alltaf dásamlegt þegar við fáum ferfætlinga eins og hana í heimsókn