Sumarhátíð í Ási

Fögnum sól og sumri í Ási

Tónlistaratriði, hoppukastali, andlitsmálning, blöðrukarl, ís frá Kjörís, veitingar og skemmtileg samvera.

Staðsetning fyrir framan nýja matsalinn í Ásbúð.
Allir velkomnir, heimilisfólk, aðstandendur, starfsfólk, vinir og velunnarar.