Sumarhátíð í Ási

Í byrjun júlí var haldin sumarhátíð í Ási. Frábær dagur þar sem heimilismenn, aðstandendur og starfsfólk fögnuðu saman sumri og sól…
Hjónin Unnur Birna Björnsdóttir og Sigurgeir Skafti Flosason glöddu viðstadda með frábærum tónlistarflutningi og söng.
Hoppukastali, ís frá kjörís, sápukúlur, krikket og kubbur glöddu unga sem aldna.