Sumarblómin

Þá eru sumarblómin komin til okkar beint frá Hveragerði úr gróðurhúsunum okkar. Stúlkurnar í ræstingunni sjá alltaf um að planta blómunum í beðin fyrir framan hjúkrunarheimilið. Það er orðið blómlegt og fallegt í beðunum.