Stundum er blaðra allt sem þarf

Stundum er litrík blaðra bara allt sem þarf til að lífið skipti um lit. Það þarf ekki mikinn undirbúning eða skipulag til að brydda upp á tilbreytingu eða glæða hversdaginn lífi. Hugmyndaflug og vilji er það sem þarf. Þessi stund á Grund var ekki bara skemmtileg heldur líka æfing