Söngur fyrir sálina

Við í Mörk notum hvert tækifæri sem gefst til að syngja saman. Það er svo gott fyrir sálina. Ef einhver aðstandandi spilar á hljóðfæri þá væri nú frábært að heyra af því og fá hann í heimsókn til að spila undir söng eða bara til að leika fyrir okkur falleg lög.