Sönghópurinn Tjaldur söng jólalögin

Sönghópurinn Tjaldur kom í heimsókn núna á aðventunni og söng jólalögin fyrir heimilisfólk og starfsfólk. Hópurinn var að sjálfsögðu leystur út með konfekti og nú bíða heimilismenn bara spenntir eftir að hópurinn boði komu sína á ný. Takk fyrir heimsóknina