Sjúkraliðanemar í heimsókn

Í dag komu um 45 sjúkraliðanemar frá Fjölbrautarskólanum í Breiðholti að kynna sér starfsemina í Mörk. Þeir horfðu á myndband um Grundarheimilin, kynntu sér húsakynni og þáðu veitingar. Á hverju ári koma hingað í Mörk sjúkraliðanemar og alltaf einhverjir sem ráða sig til okkar  í framhaldi. Þess má til gaman geta að árlega kom í Mörk um 20 sjúkraliðarnemar í starfsnám.