Páskaungar og lituð egg með naglalakki

Krúttlegir páskaungar vöktu mikla lukku í Vesturási nú fyrir páskana.
Þá var sett upp hálfgert “tilraunaeldhús” þar sem egg voru skreytt og lituð með laukhýði og naglalakki. Það var bara nokkuð almenn ánægja með útkomuna.