Páskaeggjabingó í Ási

Það var nýlega boðið upp á páskabingó í Ási.  Veglegir súkkulaðivinningar og frábær stemmning. Þeir sem ekki fengu stór egg voru leystir út með málsháttareggjum.