Páskabingó vel sótt

Fátt betur sótt hér í Ási en bingó og fyrir páskana eru vinningarnir skemmtilegir og þátttakan frábær. Sumir eru svo spenntir í bingóinu að þeir eru með fjögur eða fimm spjöld. Allir sælir og glaðir, jafnvel þeir líka sem eru ekki svo heppnir að fá vinningsspjald í bingóinu