Mikil gleði í desember

Það var heldur betur jólalegt hjá okkur í Mörkinni 1. desember, á fullveldisdegi Íslendinga. Við tókum fagnandi á móti desember og klæddumst rauðu. Boðið var upp á lambakjöt í hádegismatnum og íslenskar pönnukökur með rjóma í eftirrétt í tilefni dagsins.