Ljúf stund í vinnustofunni

Ekki amalegt sérrístaup, nýbakaðar vöfflur og heitir bakstrar
Ekki amalegt sérrístaup, nýbakaðar vöfflur og heitir bakstrar

Sumar uppákomur eru bara aðeins betri en aðrar og svoleiðis hlýtur þessi dagsstund að hafa flokkast hér í Mörk. Nýbakaðar vöfflur, sérrístaup, kaffibolli og heitir bakstrar. Þetta var klárlega dekurdagur hjá iðjuþjálfuninni. Hversu ljúft