Litrík blómaker í Ási

Í Ási var byrjað að pota niður sumarblômunum í vikunni. Fólk lét ekki úrhellisrigningu spilla fyrir sér ánægjunni við að velja sér falleg blóm til að setja á tröppurnar hjá sér.
Gróðursetningu verður haldið áfram  í næstu viku.