Kæru aðstandendur

Nú er grímunotkun valkvæð í Mörk með þeirri undantekningu þó að óbólusettir starfsmenn nota andlitsgrímu þegar þau eru í mikilli nánd eða innan við 1 meter við heimilisfólk í tíu mínútur eða lengur.
Við hlökkkum til að mæta ykkur með bros á vör
Sumarkveðja, Ragnhildu