Kæru aðstandendur

  • Alger grímuskylda er á meðan á heimsókn stendur.
  • Mörk er eingöngu opin á milli kl. 13-18 fyrir heimsóknir.
  • Eingöngu má koma 1 aðstandandi í heimsókn á dag og biðjum við um að það sé alltaf hinn sami ef mögulegt er.
  • Ekki er hægt að leyfa ferðir heimilismanna úr húsi nema brýn ástæða sé til.
  • Heimsókn þarf að vera inni á herbergi viðkomandi. Ekki staldra við í sameiginlegum rýmum heimilisins.