Jólatréð í stofu stendur

Það styttist í jólin og nú er búið að skreyta jólatréð í Ásbyrgi. 🎄 Að þessu sinni voru það Helga Baldvina Ásgrímsdóttir og heimilismaðurinn Miroslaw Tomczyk sem sáu um að skreyta tréð.