Jólatré úr gömlum bókum

Þessa dagana eru heimilismenn í Mörk að búa til skemmtileg jólaré úr gömlum bókum. Heimilisfólk er áhugasamt um þetta verkefni en finnst sárt þegar gamlar bækur eru rifnar og tættar niður.  Það eru breyttir tímar.