Jólalögin ómuðu

Það ríkti mikil gleði og hátíðarstemming þegar Harmonikkuvinir komu til okkar í Vesturás á styðsta degi ársins. Jólalögin voru sungin og að lokum var þeim færður konfektkassi fyrir skemmtilegar samverustundir á árinu sem er að líða.