Í sól og sumaryl

  Það er ekki annað hægt en að njóta veðurblíðunnar sem verið hefur undanfarna daga. Í síðustu viku var starfsemi iðjuþjálfunar í Vesturási flutt út á stétt. Eldhúsið sendi  íspinna til að kæla mannskapinn og úr varð dásamleg samvera. Nokkrir iðnir heimilismenn gátu einfaldlega ekki slitið sig frá verkefnum dagsins en nutu þess í stað að grípa í spil, leggja púsl eða leysa þrautir