Heimilishundurinn Naomi

Heimiliskonan Hella í Mörk var að fá sér lítinn hvolp sem bræðir hjörtu allra hér í Mörk.  Hvolpurinn heitir Naomi. Hún er pínulítið feimin núna fyrstu dagana á meðan hún er að kynnast okkur öllum en hún er algjörlega yndisleg.