Glens og gaman í Mörk

Það er ekki leiðinlegt að búa eða starfa á 2 hæðinni í Mörk, svo mikið er víst. Það var mikið um hlátrasköll og glens í morgun þegar heimilisfólkið var að koma fram og bjóða góðan dag.