Fjölbreytileikanum fagnað í Ási

Gleði gleði gleði er það sem fyrst kemur í hugann þegar þessar myndir eru skoðaðar sem teknar voru í Ási í dag. Þar var fjölbreytileikanum fagnað með litríkum degi, fræðsla um hinsegin daga og gleðin við völd.