Fiðluleikarar léku jólalögin

Við hér í Mörk fengum í heimsókn dásamlega gesti á aðventunni, hljóðfæraleikara frá Listaakademíunni. Þeir léku jólalögin fyrir heimilisfólk og starfsfólk og gengu um húsið með fiðlurnar.
það er óhætt að segja að yngsti fiðluleikarinn hafi stolið senunni og heillað alla uppúr skónum.