Diskó í Mörk

"Það er búið að eyða púðri í skreyt­ing­ar og við erum með pikköplín­ur hérna til að hjálpa unga fólk­inu að ná sér í maka, þetta er bara Tind­er og Smitten. Svo er boðið upp á óá­fenga san­gríu. Þetta er bara gleði og fjör hjá okk­ur í dag.“ sagðiTheo­dóra Hauks­dótt­ir, fram­kvæmd­ar­stjóri hjúkr­un­ar í Mörk þegar Morgunblaðið mætti til að taka myndir og fylgjast með diskóinu. Það var semsagt diskótek í Mörk í gær, lagalistinn með Abba og BeeGees, diskókúla í loftinu, boðið upp á óáfenga Sangríu og allir með glimmer og glansandi. Mikið fjör.