Bingó í nýja matsalnum

Það var húsfyllir í nýja matsalnum í Ási fyrir skömmu þegar heimilisfólkið kom þar saman og spilaði bingó.