Afmælisterta fyrir alla sem búa með Svönu

Heimiliskonan Svanhildur J. Ingimundardóttir fagnaði 90 árum í gær. Oft koma aðstandendur með kaffimeðlæti fyrir þá10 eða 11 heimilismenn og starfsfólk sem er þar sem viðkomandi býr. Þannig var það í gær þegar sonur hennar, Ingimundur G. Axelsson, kom stormandi inn með þessa líka fallegu marsípantertu. Til hamingju.