Það var "hamingjustund" fyrir lengra komna í Bæjarási í dag. Þar gæddi fólk sér á girnilegum veitingum bæði í fljótandi og föstu formi

Boðið var upp á dekur í formi andlitsmaska, andlitsnudd og handanudd

…
það er óhætt að segja að fólkið okkar kunni að njóta lífsins
