Bingó í Ásbyrgi

Bingó. Flestir hafa gaman af því að spila bingó og það er engin undantekning þegar heimilisfólkið í Ási er annrsvegar. Fyrir skömmu var bingó í Ásbyrgi og bæði börn og fullorðnir sem höfðu gaman af.