ForsíðaIceland Airwaves á Grund

Upphafsatriði Iceland Airwaves hátíðarinnar var að venju á Grund í gær, í morgunstund heimilisins sem sr. Pétur Þorsteinsson stýrir. Eftir að Ísleifur Þórhallsson hafði sagt nokkur orð tók forseti Íslands, hr. Guðni Jóhannesson, við og ræddi um mikilvægi tónlistar í daglegu lífi fólks. Það var svo tónlistarmaðurinn Sóley sem endaði stundina með því að syngja og spila nokkur lög.... lesa meira
Frá túni í trant

Miðvikudaginn 21. nóvember klukkan 10:30 verður Svavar Halldórsson gestur okkar í morgunstund. Svavar er framkvæmdarstjóri markaðsstofunnar Icelandic Lamb og ætlar hann að spjalla við heimilisfólk um lambakjötið okkar góða....

Hafa samband