Forsíða
Harmonikkuball í hátíðasal

Fimmtudaginn 20. júní klukkan 13:30 verður harmonikkuball í hátíðasal Grundar og leikur Grundarbandið fyrir dansi eins og þeim einum er lagið. Allir eru hjartanlega velkomnir og eru aðstandendur hvattir til að mæta og eiga saman góða stund með sínum ættingjum....


Ráðherra í morgunstund

Mánudaginn 24. júní klukkan 10:30 verður Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra gestur okkar í morgunstund og ætlar hún að spjalla við heimilisfólk og segja frá störfum sínum, sem eru jú ansi mörg og mismunandi....


Guðsþjónusta í hátíðasal

Guðsþjónusta í umsjón Dómkirkjunnar sunnudaginn 30. júní klukkan 14:00 í hátíðasal Grundar. Prestur er sr. Sveinn Valgeirsson sóknarprestur Dómkirkjunnar. Félagar úr Dómkórnum syngja undir stjórn Kára Þormar organista. Allir hjartanlega velkomnir....

Hafa samband