Sumarhátíð Markar

Fjölmenn sumarhátíð var haldin í Mörk í vikunni og mikið um dýrðir. Hoppukastali, andlitsmálning, Regína Ósk söngkona heillaði alla uppúr skónum með dásamlegum söng og svo var boðið upp á sumarlegar veitingar.