Í veðurblíðunni

Stundum gefst tækifæri til að bjóða heimilismönnum að njóta veðurblíðunnar og bregða sér af bæ og þannig var það nýlega þegar Gréta, Margrét, Vera og Hólmfríður fóru í smá ævintýraferð